Pokusa vörurnar

 

Pokusa er markaðsleiðandi meðal framleiðenda náttúrulegra fæðubótarefna fyrir gæludýr í Póllandi og eru vinsælar um alla Evrópu. Vörulínurnar þeirra eru heilsusamlegar og öruggar, og að mati margra betri valkostur við fóðurblöndur sem byggjast að mestu á lyfjum.

 Vörur þeirra eru:

  • 100% lífrænar
  •  Pakkaðar í hreint form
  •  Unnar þannig að náttúruleg efni nýtist best til að varðveita næringarefnin í vörunni,

Vörurnar eru notuð af ræktendum, bestu íþróttaliðum (Evrópumeisturum í Flyball, Dogfrisbee, Coursing og World Champions í Hundafimi), dýralæknum og sýnendum.  

Við erum að bjóða fæðubótarefni sem virkar og eru framleidd án allra aukaefna sem valkostur fyrir fólk sem elskar dýrin sín eins og við gerum.

Allar Pokusa vörur hafa bestu meltingarvísitöluna. Næring byggð á náttúrulegum, lífrænum og vistfræðilegum vörum er betri en næring byggð á tilbúnum afurðum.  

Pokusa hefur unnið til fjölda verðlauna!