
Hágæða feldbætir fyrir hunda sem bætir feld, húð og lit hundsins.
Frábært fyrir sýningahunda sem þurfa alvöru "boost" á sem stystum tima. Virk innihaldsefni byggja upp feldinn niður í hársekki, bætir lit og gæði feldsins. Frábært fyrir hunda í miklu feldlosi, regluleg viðbót til að gera feldinn glansandi, þéttari, sterkari, endingabetri og með betri lit.
Frábært fyrir:
- Sýningar
- Hunda í miklum feldlosi
- Þreyttan og brotin feld
- Húðsjúkdóma (bólgur, exem, psoriasis)
- Þurra húð
Ein skeið (fylgir með) fyrir hver 10 kg.
350 gr dós