Reproductal: Tíkin okkar lóðaði 14-16 mánuði á milli - paranir höfðu ekki virkað / gengið upp og lóðeri stundum byrjað / blæðing og svo stoppað (allskonar læknisfræðilegar skoðanir gerðar - ekkert að). Allavega við gáfum henni þessa viðbót, höfðum engu að tapa en allt að vinna - lóðeri hófst og var eðlilegt - pörun heppnaðist - 5 hvolpar fæddust!!! Fékk margar spurningar hvernig og hvort - og hvað. Hef engra hagsmuna að gæta né er að flytja inn neitt sjalf en mun svo sannalega nota aftur og mæla með, þvi hún er í topp líkamlegu formi eftir got og hvolpa. Ég er bara týpiskur ræktandi sem hef prófað næringar og vítamín viðbót í ýmsu formi og núna var ég sátt.
Guðrún Helga, Demetríu ræktun
No stress: Var með frekar stressaða nýlega innflutta tík, sem við prufuðum No stress á rétt fyrir sýningu. Okkur fannst efnið hjálpa heilmikið og fundum mun seinni daginn þegar við höfðum gleymt að gefa það áður en við fórum á sýningasvæðið. Mæli með.
Þorsteinn Guðmundsson, Made In Iceland ræktun
Reproductal: Ég hef mjög gòđa reynslu. Er međ papillion sem hefur veriđ erfitt ađ fá hvolpa undan. Fyrsta skipti pöruđ kom 1 hvolpur viku fyrir timan og ekki lifvænlegur. Annað skiptiđ pöruđ losađi sig viđ fòstur viku fyrir timan, í þriðja skiptið notađi èg svo duftiđ og það komu 3 heilbrigđir hvolpar án allra vandræđa. Allt voru þetta mismunandi rakkar og allt paranir á gòđum tìma og tikin á gòđum aldri...èg þakka þessari vöru fyrir vel heppnađ got
Sunníva Hrund, Papillon ræktandi.
Èg hef gefið hundunum mínum Diamond Coat í nokkra mánuði og sé gríðalega mikinn mun, liturinn er dýpri og feldurinn er heilbrigðari og glansar meira. Mæli svo sannalega með þessari vöru.
Damian Davíð, Papillon og Maltese ræktandi og sýnandi innan HRFI.
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device
Choosing a selection results in a full page refresh.
Press the space key then arrow keys to make a selection.